Við smíðum skýjainnviði
Sérfræðingar í AWS og Azure skýjalausnum með 20+ ára reynslu
Okkar nálgun
Við trúum á að tækni eigi að þjóna fyrirtækjum, ekki öfugt. Með reynslu hönnum við skalanlegar lausnir sem vaxa með þínu fyrirtæki.
Sérþekking
Skýjalausnir
Uppsetning á þjónustum og innviðum í AWS og Azure skýjaþjónustu
Linux Kerfisstjórn
Vottaðir Linux kerfisstjórar með tveggja áratuga reynslu
Innviðastækkun
Hönnun og innleiðing skalanlegar skýjainnviðalausna
DevOps & CI/CD
Byggingarvélar, Git, Gitlab og sjálfvirkni í þróunarferlum
Netöryggi
Eldveggir, VPN lausnir, og alhliða netöryggi
Kerfissamþætting
Docker, Kubernetes, Gagnagrunnar og Skýjalausnir
Um Kalon
Kalon er stjórnað af vottuðum Linux kerfisstjóra með yfir 20 ára reynslu í tölvuinnviðum og skýjalausnum. Sérþekking okkar beinist að AWS og Azure skýjavettvöngum.
Við sérhæfum okkur í uppsetningu á lausnum í skýjaumhverfum. Bakgrunnur okkar felur í sér byggingu skalanlegar innviða með alhliða reynslu í netöryggi og sjálfvirkni í þróun hugbúnaðar.
Hafðu samband
Tilbúinn að umbreyta fyrirtækinu þínu? Hafðu samband við okkur í dag.